Aðildarumsókn

Hafi fyrirtæki eða stofnun áhuga á að gerast aðili að sjóðnum Forritarar framtíðarinnar eða fá frekari upplýsingar er þeim vinsamlegast bent á að hafa samband í gegnum netfangið forritarar@forritarar.is. Fulltrúi sjóðsins hefur þá samband.

Einnig er hægt að fylla út fyrirspurnarformið hér til hliðar. * Passið að fylla út stjörnumerktu reitina.

Forritarar framtíðarinnar
Hlutverk sjóðsins er að stuðla að því að forritun verði kennd sem hluti af skólanámsskrá grunn- og framhaldsskóla á Íslandi.
Stofnaðilar

Skema
ehf

www.skema.is

Reiknistofa Bankanna

www.rb.is


Cyan_hvittÞetta er Bravo vefur frá Cyan Veflausnum - www.cyan.is