Atvinnulífið

Aðkoma atvinnulífsins miðar að því að efla samfélagsvitund um þá vöntun sem er á tækniþekkingu íslenskra ungmenna. Fyrirtæki af öllum stærðargráðum geta lagt sitt af mörkum. Skilgreindar eru tvær leiðir til þátttöku fyrirtækja:

Gull hollvinur

Gull hollvinur leggja að jafnaði sjóðnum til eina milljón króna eða meira á ári í formi fjármagns og/eða tækjabúnaðar.
 
Gull hollvinir geta notað merki (lógó) Forritara framtíðarinnar í kynningarstarfi sínu sjálfum sér og sjóðnum til framdráttar.

Silfur hollvinur

Silfur hollvinir semja um framlag sitt til sjóðsins hverju sinni. Framlagið er þá í formi fjármagns eða tækjabúnaðar. 
 
Silfur hollvinir geta notað merki (lógó) Forritara framtíðarinnar í kynningarstarfi sínu sjálfum sér og sjóðnum til framdráttar.
Forritarar framtíðarinnar
Hlutverk sjóðsins er að stuðla að því að forritun verði kennd sem hluti af skólanámsskrá grunn- og framhaldsskóla á Íslandi.
Stofnaðilar

Skema
ehf

www.skema.is

Reiknistofa Bankanna

www.rb.is


Cyan_hvittÞetta er Bravo vefur frá Cyan Veflausnum - www.cyan.is