Búnaður

Aðilar sjóðsins leggja honum til búnað sem fellur til í daglegu starfi þeirra. Vanalega eru einungis borðvélar (með sjá, lyklaborði og mús) á boðstólnum. Reynt er að máta búnað við þarfir umsækjenda við úrvinnslu umsókna.

Þjálfun

Boðið er upp á forritunarnámskeiðum fyrir kennara. Forritunarnámskeið fyrir kennara stuðlar að því að kynna kennara fyrir möguleikum tækninnar og forritunar í kennslu. Sérstök áhersla er lögð á notkun hugarkorta og leikjaforritunar í kennslu.

Hægt er að sækja um forritunarnámskeið með eða án búnaðar.

Stefnumótun

Til að vel takist upp þarf skýr stefnumótun að eiga sér stað. Setja þarf markmið með forritunarkennslunni og UT-kennslu við skólann út frá sérkennum hans og áherslum. Gerða tímasettar, raunhæfar áætlanir með markmiðum. Skoða skammtíma- og langtímamarkmið og finna leiðir að þeim.

Sækja um styrk

Umsóknarfrestur fyrir úthlutun fyrir árið 2015 er runninn út.

Forrit Framt logo

Forritarar framtíðarinnar
Hlutverk sjóðsins er að stuðla að því að forritun verði kennd sem hluti af skólanámsskrá grunn- og framhaldsskóla á Íslandi.
Stofnaðilar

Skema
ehf

www.skema.is

Reiknistofa Bankanna

www.rb.is


Cyan_hvittÞetta er Bravo vefur frá Cyan Veflausnum - www.cyan.is