Vörumerkjahandbók Forritara framtíðarinnar

Markmið vörumerkjahandbókar

Markmiðið með þessari vörumerkjahandbók er að tryggja að vörumerkið Forritarar framtíðarinnar sé notað í samræmi við skipulagsskrá og stefnu sjóðsins. Eins til að koma í veg fyrir misnotkun á vörumerkinu sem getur haft neikvæða áhrif á Ímynd sjóðsins.

Vörumerkið

Forrit Framt logo
Þetta er hefðbundin útgáfa lógósins og er æskilegast að nota hana ef við því verður komið.
 
Forrit framt liggjandi
 Þessa útgáfu má nota ef hefðbundið lógó hentar ekki.
 
  1. Einungis sjóðurinn sjálfur, Forritarar framtíðarinnar og hollvinir mega nota vörumerkið sér til framdráttar í auglýsingum og kynningarefni.
  2. Fjölmiðlum er frjálst að nota vörumerkið í umfjöllun sinni um sjóðinn.
Forritarar framtíðarinnar
Hlutverk sjóðsins er að stuðla að því að forritun verði kennd sem hluti af skólanámsskrá grunn- og framhaldsskóla á Íslandi.
Stofnaðilar

Skema
ehf

www.skema.is

Reiknistofa Bankanna

www.rb.is


Cyan_hvittÞetta er Bravo vefur frá Cyan Veflausnum - www.cyan.is