Skólar og sveitarfélög

Margir skólar hafa ekki fjárhagslegt bolmagn til að ráðast í viðamiklar umbætur á upplýsingatæknikennslu þó svo að vilji sé fyrir hendi. Markmið Forritara framtíðarinnar...

Um sjóðinn

Sjóðurinn „Forritarar framtíðarinnar” er samfélagsverkefni sem hefur það hlutverk að efla forritunar- og tæknimenntun í grunn- og framhaldsskólum landsins...

Atvinnulífið

Aðkoma atvinnulífsins miðar að því að efla samfélagsvitund um þá vöntun sem er á tækniþekkingu íslenskra ungmenna. Fyrirtæki af öllum...

Ekki er hægt að sækja um styrk að svo stöddu.

7.10.2016

Forritarar framtíðarinnar fá styrk frá Google

Bjóða 224 íslenskum stelpum á aldrinum 8-13 ára á forritunarnámskeið.

Í tengslum við evrópsku forritunarvikuna Europe Code Week sem fram fer 15.–23. október næstkomandi hefur sjóðurinn Forritarar framtíðarinnar hlotið styrk frá Google til að kveikja áhuga á forritun hjá stelpum.

Forritarar framtíðarinnar
Hlutverk sjóðsins er að stuðla að því að forritun verði kennd sem hluti af skólanámsskrá grunn- og framhaldsskóla á Íslandi.
Stofnaðilar

Skema
ehf

www.skema.is

Reiknistofa Bankanna

www.rb.is


Cyan_hvittÞetta er Bravo vefur frá Cyan Veflausnum - www.cyan.is